Jante Loven í fullum gangi

Já, það var heldur dapurlegt að verða vitni að norrænni fyrirhyggjustefnu í sinni verstu mynd núna um helgina í Kaupmannahöfn. Yfirvöldum virðist hafa verið mikið í mun að sýna mátt sinn og megin gagnvart meðlimum samfélagsins og sanna gildi Jante lagana http://en.wikipedia.org/wiki/Jante_Law Mál Ungerens er flókið og baráttan sem á sér stað á Nörrebro er ekki einvörðungu vegna hússins heldur líka þvi sem sumir Köpenbúar segja vera vilja yfirvalda og ráðandi afla til að "normalisera" umhverfið.

Það er vissulega áhugavert að vera bannað að taka myndir utan við átakasvæðið og verða vitni að lögreglu ganga upp að fólki og leita á því án þess að viðhafa formleg samskipti um ósk samvinnu eða yfirlýsingu stöðu grunaðs og handtöku þar á eftir. Nei, ég er ekki að tala um Bagdad heldur Köpen að kvöldlagi síðasta laugardag. 

 Stóra jafnaðarmannasnuðið gengur enþá ljósum logum . . . 

  


mbl.is Byrjað að rífa Ungdomshuset
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Guðmundur Egilsson

Höfundur

Magnús Guðmundur Egilsson
Magnús Guðmundur Egilsson
Uhh . . . um eiginlega allt sem í kollinn kemur hverju sinni
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband